Sunday, October 2, 2011

Blogg frá útlöndum

Jæja ákvað að stofna blogg svo þið getið fylgst með mér frá stórborginni Walsall :) Ætla að skrifa um hvað drífur á daga mína hér og reyna að henda inn myndum svona af og til.

Annars eru bara 83 dagar til jóla. Siggi, eldri stákurinn, á afmæli 20. des og ég bjó til lítið dagatal fyrir hann þar sem við teljum niður dagana fram að afmælinu. Er líka lúmskt fyrir mig :) Líður agalega vel hérna, en mikið verður gott að komast heim í smá jólafrí.

Jæja þetta er bara smá start blogg. Reyni að skella inn einu góðu á morgun. Þarf að fara að sofa núna, brjálað boot camp í fyrró. Gleði gleði!

No comments: